World Class 40

Fullt verð 6.990 kr.
Útsöluverð 6.990 kr. Fullt verð
Sparaðu
Skattur innifalinn

Í tilefni 40 ára afmælis World Class Iceland höfum við framleitt sérhannaðan afmælisbol.

Á bolnum eru sögulegar myndir teknar í World Class fyrir tæpum 40 árum. Myndirnar fanga stemninguna sem hefur einkennt World Class frá upphafi – Vináttu, kraft og gleði á æfingum.

Bolirnir eru hluti af World Class Gym Wear línunni og eru merktir ,,Since 1985“ til að minna á rætur okkar og sögu. Allir bolirnir eru unisex 

Þessir limited edition bolir eru tilvaldir fyrir alla sem vilja taka þátt í að fagna með okkur og bera með sér smá snefil af sögu World Class.


  • Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira