World Class Gym Wear

WCGW hefur verið hugmynd í nokkur ár en fatalínan er innblásin af fatalínu World Class frá árinu 1988 sem bar heitið World Class Gym Wear. Logoið, sniðin og hönnunin er því í takt við það en WCGW var hannað af þeim Arnari og Hlyni og unnið í samstarfi við Björn Boða Björnsson og Birgittu Líf Björnsdóttir hjá World Class. Fötin eru framleidd í Los Angeles í verksmiðju með mjög háa staðla, með vinnuafli sem fær heiðarlega borgað og er einungis notast við heavyweight endurunna bómull sem er saumað í og silkiprentað. WCGW kemur út í takmörkuðu upplagi.