Amino Marine Collagen
AMINO MARINE COLLAGEN er hreint, vatnsrofið kollagenduft unnið úr íslensku fiskroði. Fiskurinn syndir villtur og er veiddur af sjálfbærum fiskimiðum í Norður-Atlantshafi
Hvernig gagnast varan?
Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum, húð, hári, nöglum og beinum.Tilvalið til að viðhalda styrkleika liðbanda, mýkt húðarinnar og beinþéttni.
Kollagenið er vatnsrofið sem þýðir að það er brotið niður í smærri sameindir til að auðvelda líkamanum að taka það upp. Kollagenið inniheldur 18 amínósýrur, þar af 8 lífsnauðsynlegar.
Non GMO og án allra aukaefna. Inniheldur ekki: glúten, soja, hveiti, laktósa, sterkju, ger eða gerviefni.
Ráðlagður dagsskammtur
Fyrir bestan árangur mælum við með 1 – 2 mæliskeiðum (5 – 10g).
Blandið kollagenduftinu í mat eða drykk að eigin vali.
Notkunarleiðbeiningar
Taktu 1–2 matskeiðar (5–10g) á dag
Blandaðu út í vatn, safa, smoothies, kaffi eða jafnvel mat – bragðlaust og leysist auðveldlega upp.
Næringargildi (miðað við 10g skammt)
-
Orka: 188kJ / 45kcal
-
Fita: 0g
-
Kólesteról: 0g
-
Kolvetni: 0g
-
Sykur: 0g
-
Prótein: 9,4g
-
Natríum: 0,02g
-
Marine Collagen: 10g
Hreint vatnsrofið kollagenduft. Feel Iceland Amino Marine Collagen er unnið úrvilltum fiski af sjálfbærum fiskimiðum í Norður – Atlantshafi.
-
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira
Viðskiptavinur hefur 14 daga frá afhendingu til að að skila vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í fullkomnu lagi og í óuppteknum umbúðum. Hægt er að skipta vörunni í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Kvittun fyrir kaupunum þarf alltaf að fylgja með.
Þeir sem versla í vefverslun og þurfa senda vöruna til okkar bætist við sendingarkostnaður sem greiðist af kaupanda. Hægt er að skila í gegnum Dropp https://dropp.is/voruskil
ENGLISH:
The customer has 14 days from delivery to return the product, provided that he has not used the product and that it is returned in perfect condition and in undamaged packaging. You can exchange the product for another product or receive a credit note. A receipt for the purchase must always be included.
Those who shop in an online store and need to return the product to us will be charged shipping costs paid by the buyer. You can return via Dropp https://dropp.is/voruskil