Micronized Creatine

Fullt verð 4.990 kr.
Útsöluverð 4.990 kr. Fullt verð
Sparaðu
Skattur innifalinn

Micronized Creatine frá Optimum Nutrition er hágæða hreint kreatínmonóhýdrat í duftformi. Það styður við aukinn styrk, kraft og endurheimt, sérstaklega þegar unnið er með hámarksálag í stuttum sprettum eða þungum lyftum. Þetta er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðnum og hentar bæði byrjendum og lengra komnum sem vilja bæta árangur í æfingum. Kreatín er bragðlaust, leysist auðveldlega upp í vatni eða öðrum drykk og er auðvelt að bæta við daglega rútínu.


Ábyrgðaraðili: Pure Performance ehf.
Skammtastærð: 3,4 g (1 skeið)
Skammtar í pakkningu: 317 g – um 93 skammtar
Upprunaland: Bandaríkin (US)
Best fyrir: Sjá dagsetningu á umbúðum
Geymsla: Geymist á þurrum og köldum stað


Leiðbeiningar um notkun

Blandið 1 skeið (3,4 g) í 200–250 ml af vatni eða öðrum drykk. Hristið eða hrærið þar til duftið hefur leyst upp. Neytið einu sinni á dag.


Næringargildi

Næringargildi Í 100 g Í 1 skammti (3,4 g)
Orka 0 kcal 0 kcal
Fita 0 g 0 g
- Þar af mettuð fita 0 g 0 g
Kolvetni 0 g 0 g
- Þar af sykurteg. 0 g 0 g
Prótein 0 g 0 g

Innihaldslýsing

100% Micronized Creatine Monohydrate.

Gæti innihaldið – Mjólk, Egg, Glútein, Soja, Hnetur og Jarðhnetur


 


  • Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira