Amino Energy

Fullt verð 4.990 kr.
Útsöluverð 4.990 kr. Fullt verð
Sparaðu
Skattur innifalinn

Amino Energy er fjölhæfur orkudrykkur frá Optimum Nutrition sem hentar vel fyrir daglega orkuþörf. Blandan inniheldur BCAA amínósýrur, glútamín og náttúrulegt koffín úr grænu tei sem getur aukið einbeitingu og orku. Með aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti og án sykurs eða fitu, er þetta frábær kostur fyrir þá sem vilja viðhalda hollu matarræði. Hentar vel fyrir æfingar eða sem orkuaukandi drykkur yfir daginn.

Ábyrgðaraðili: Pure Performance ehf.
Skammtastærð: 9g (2 skeiðar)
Skammtar í pakkningu: 30 skammtar
Upprunaland: Bandaríkin (US)
Best fyrir: Sjá dagsetningu á umbúðum
Geymsla: Geymist á þurrum og köldum stað


Leiðbeiningar um notkun

Blandið 2 skeiðum (9g) í 250–400 ml af vatni.
Hristið eða hrærið í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.


Næringargildi

Næringargildi Í 100g Í 1 skammti (9g)
Orka 56 kcal 5 kcal
Fita 0g 0g
- Þar af mettuð fita 0g 0g
Kolvetni 11g 1g
- Þar af sykurtegundir 0g 0g
Prótein 0g 0g

Innihaldslýsing

Amínósýru-blanda (56%)
(taurine, L-glutamine, L-arginine, L-leucine, beta-alanin, L-citrulline, L-isoleucine, L-valine, L-tyrosine, L-histidine, L-lysine HCI, L-phenylalanine, L-threonine, L-methionine)

Orkublanda
(koffín, þykkni úr grænu tei, grænt kaffibaunaþykkni)

Sýrustillir (E330, E296),Náttúruleg bragðefni, Inúlín, Kekkjavarnarefni (E552, E551), Bindiefni (E412, E414, E415), Sætuefni (súkralósi), Litarefni (rauðrófulitur, E102, E110), Ýruefni (sólblóma- og/eða SOJA-lesitín)

Athugið: Litarefnin E102 og E110 geta haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.



  • Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira