Amino Energy
Amino Energy er fjölhæfur orkudrykkur frá Optimum Nutrition sem hentar vel fyrir daglega orkuþörf. Blandan inniheldur BCAA amínósýrur, glútamín og náttúrulegt koffín úr grænu tei sem getur aukið einbeitingu og orku. Með aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti og án sykurs eða fitu, er þetta frábær kostur fyrir þá sem vilja viðhalda hollu matarræði. Hentar vel fyrir æfingar eða sem orkuaukandi drykkur yfir daginn.
Ábyrgðaraðili: Pure Performance ehf.
Skammtastærð: 9g (2 skeiðar)
Skammtar í pakkningu: 30 skammtar
Upprunaland: Bandaríkin (US)
Best fyrir: Sjá dagsetningu á umbúðum
Geymsla: Geymist á þurrum og köldum stað
Leiðbeiningar um notkun
Blandið 2 skeiðum (9g) í 250–400 ml af vatni.
Hristið eða hrærið í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Næringargildi
Næringargildi | Í 100g | Í 1 skammti (9g) |
---|---|---|
Orka | 56 kcal | 5 kcal |
Fita | 0g | 0g |
- Þar af mettuð fita | 0g | 0g |
Kolvetni | 11g | 1g |
- Þar af sykurtegundir | 0g | 0g |
Prótein | 0g | 0g |
Innihaldslýsing
Amínósýru-blanda (56%)
(taurine, L-glutamine, L-arginine, L-leucine, beta-alanin, L-citrulline, L-isoleucine, L-valine, L-tyrosine, L-histidine, L-lysine HCI, L-phenylalanine, L-threonine, L-methionine)
Orkublanda
(koffín, þykkni úr grænu tei, grænt kaffibaunaþykkni)
Sýrustillir (E330, E296),Náttúruleg bragðefni, Inúlín, Kekkjavarnarefni (E552, E551), Bindiefni (E412, E414, E415), Sætuefni (súkralósi), Litarefni (rauðrófulitur, E102, E110), Ýruefni (sólblóma- og/eða SOJA-lesitín)
Athugið: Litarefnin E102 og E110 geta haft neikvæð áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna.
-
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira
Viðskiptavinur hefur 14 daga frá afhendingu til að að skila vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í fullkomnu lagi og í óuppteknum umbúðum. Hægt er að skipta vörunni í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Kvittun fyrir kaupunum þarf alltaf að fylgja með.
Þeir sem versla í vefverslun og þurfa senda vöruna til okkar bætist við sendingarkostnaður sem greiðist af kaupanda. Hægt er að skila í gegnum Dropp https://dropp.is/voruskil
ENGLISH:
The customer has 14 days from delivery to return the product, provided that he has not used the product and that it is returned in perfect condition and in undamaged packaging. You can exchange the product for another product or receive a credit note. A receipt for the purchase must always be included.
Those who shop in an online store and need to return the product to us will be charged shipping costs paid by the buyer. You can return via Dropp https://dropp.is/voruskil