WCGW derhúfa

NEW IN
Fullt verð 3.490 kr.
Útsöluverð 3.490 kr. Fullt verð
Sparaðu
Skattur innifalinn
Vintage Black
Beige

Létt og þægileg derhúfa sem hentar vel fyrir hvers kyns hreyfingu – hvort sem þú ert á hlaupum, í lyftingum eða einfaldlega á ferðinni. Húfan er úr mjúku efni sem  sem andar vel og lagar sig að höfðinu.

Stærðin er stillanleg , sem tryggir að hún passi flestum og sitji vel á höfðinu – sama hver hreyfingin er. Stílhrein og tímalaus hönnun með stílhreinu WCGW lógói sem passar bæði í ræktina og daglegt líf.


  • Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira