FACE MUD MASK - UNISEX
Hreinsandi, nærandi og rakagefandi maski.
Fjarlægir dauðar húðfrumur, hefur örvandi áhrif á blóðrásina sem eykur hreinsun húðarinnar. Maskinn notast 1-2 sinnum í viku og er sjáanlegur munur eftir eitt skipti. Útkoman er hreinni og þéttari húð og slétt áferð hennar. Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega gott fyrir blandaða/feita húðgerð því maskinn dregur úr fituframleiðslu á yfirborði húðar. Fyrir þurra/viðkvæma húðgerð er hann sérstaklega góður til að fjarlægja dauðar húðfrumur og stinna húðina.
75 ml.
Grunnefni: Hreint magnesíum, geitamjólk, lífræn jojoba olía, Aloe vera, laufsafi (leaf juice), E-vítamín, Dead sea mud, kaólín (china clay).
Inniheldur: Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Silt (Dead Sea Mud), Kaolin (Clay), Glycerin (vegetable), Sucrose (Sugar), Simmondsia Chinesis (Jojoba)*, Olea Euuropaea (Olive) Seeed Powder, Macademia Ternifolia Seed Oil*, Parfum, Xanthan Gum, Lavandula, Angustifolia (Lavender) Oil, Glyceryl Caprylate, Tocopherol (Vit E), Citric Acid, Linalool, Geraniol, Limonene.
Inniheldur ekki: Paraben, litarefni, bindiefni, fylliefni, rotvarnarefni, jarðolíur, gerviilmefni, pegaefni. Varan er ekki prófuð á dýrum.
Góð ráð:
- Blanda Face Serum út í maskann og nudda vel og lengi til þess að örva blóðrásina vel og styrkja andlitsvöðvanna. Serum-ið kemur einnig með aukna næringu út í maskann.
- Setja maskann staðbundið í 1-2 klst á kýli og bólur til að draga úr bólgum.
- Fljótvirkt ráð fyrir þreytta húð. Setjið maskann á blauta fingurgóma og nuddið í ca. 4 mínútur á allt andlitið. Skolið strax af og nuddið svo næringarríku kremi eða serum-i inn í húðina á eftir. Útkoman er mun ferskari yfirborðshúð.
- Gott ráð fyrir geislandi húð. Setjið Face Mud maskann á andlitið og leyfið honum að liggja á í 10 mínútur, skolið af með volgu vatni og setjið svo Radiant maskann strax á eftir, leyfið að vera í 15 mín.
Kennslumyndbönd
-
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira
Viðskiptavinur hefur 14 daga frá afhendingu til að að skila vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í fullkomnu lagi og í óuppteknum umbúðum. Hægt er að skipta vörunni í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Kvittun fyrir kaupunum þarf alltaf að fylgja með.
Þeir sem versla í vefverslun og þurfa senda vöruna til okkar bætist við sendingarkostnaður sem greiðist af kaupanda. Hægt er að skila í gegnum Dropp https://dropp.is/voruskil
ENGLISH:
The customer has 14 days from delivery to return the product, provided that he has not used the product and that it is returned in perfect condition and in undamaged packaging. You can exchange the product for another product or receive a credit note. A receipt for the purchase must always be included.
Those who shop in an online store and need to return the product to us will be charged shipping costs paid by the buyer. You can return via Dropp https://dropp.is/voruskil