Stillanleg handa- og fótalóð
Þessi stillanlegu handa- og fótalóð eru hönnuð fyrir fjölbreyttar æfingar. Lóðin eru gerð úr þríhyrningslaga lóðablokkum sem auðvelt er að fjarlægja eða bæta við á teygjanlega svarta ól, sem gerir notendum kleift að sérsníða heildarþyngdina.
Hvort lóðið vegur um 0,5 kg og hentar vel fyrir fjölbreyttar æfingar, allt frá styrktarþjálfun til þolæfinga.
Lóðin koma tvö saman í pakka.
Lóðin festast þægilega með frönskum rennilás á úlnlið eða ökkla og teygjan tryggir góða viðloðun án þess að skerða hreyfanleika. Þau eru frábær til að bæta viðnámi í daglegum athöfnum eða æfingum.
Lóðin koma í léttum, loftgóðum möskvapoka sem auðveldar geymslu og flutning.
-
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000kr. eða meira
Viðskiptavinur hefur 14 daga frá afhendingu til að að skila vörunni að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í fullkomnu lagi og í óuppteknum umbúðum. Hægt er að skipta vörunni í aðra vöru eða fá inneignarnótu. Kvittun fyrir kaupunum þarf alltaf að fylgja með.
Þeir sem versla í vefverslun og þurfa senda vöruna til okkar bætist við sendingarkostnaður sem greiðist af kaupanda. Hægt er að skila í gegnum Dropp https://dropp.is/voruskil
ENGLISH:
The customer has 14 days from delivery to return the product, provided that he has not used the product and that it is returned in perfect condition and in undamaged packaging. You can exchange the product for another product or receive a credit note. A receipt for the purchase must always be included.
Those who shop in an online store and need to return the product to us will be charged shipping costs paid by the buyer. You can return via Dropp https://dropp.is/voruskil